25.11.2011 | 11:32
Snjór
Það snjóar - og snjóar. Fallegt og jólalegt og akkúrat tímabært því næsta sunnudag er fyrsti sunnudagur í aðventu
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2011 | 21:21
Og Hallelúja !!!!!
Bjarni minnir mig á ástríðufullu ungliðana í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var í menntó. Kraftmiklar ræður um gildi einkaframtaks og mammonsmála en mest þó skítkast yfir vinstri stefnunni sem kunni ekkert, skildi ekkert og gat ekkert. Þetta virðist ekkert...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2011 | 18:43
Tvöfalt afmæli.
Heima hjá mér er búið að hlakka til þessa dags í margar vikur og telja niður síðustu daga. Litlu minni tilhlökkun en fyrir jólin. Og nú er stóri dagurinn runninn upp - tvillurnar eiga afmæli Sjö ár eru stór aldur - a.m.k. fyrir þær - og gleðin yfir...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.11.2011 | 22:25
Til skamms tíma taldi ég
að Ísland væri velferðarríki og skattarnir sem við borguðum notaðir í eitt besta almannatryggingakerfi heimsins. Fólk gæti lagst á sjúkrahús og fengið meðferð við sínum veikindum án þess að borga krónu. En það var víst fyrir löngu síðan og Íslendingar...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2011 | 13:14
Okkar frábæra björgunarfólk.
Við Íslendingar megum svo sannarlega vera stoltir af okkar björgunarsveitafólki. Frábær fagmennska og vaskleg framganga einkennir alla þeirra vinnu. Nú er stutt í flugeldasöluna sem er aðalfjáröflunarleið björgunarsveitanna og það væri svo sannarlega...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)