9.11.2011 | 20:18
Hvorum megin heiðar?
Ég lenti nýverið í forvitnilegum umræðum við karlmann um forgangsröðun. Í kjölfarið spurði ég nokkra kunningja eftirfarandi spurningar og svörin komu mér heldur betur á óvart. Mér þætti mjög gaman að sem flestir svöruðu spurningunni:
Ef þú ættir fyrirtæki á Selfossi en fjölskyldu í Reykjavík hvorum megin heiðar myndir þú kjósa að verða veðurtepptur?
Setti þessa spurningu einnig upp sem skoðanakönnun fyrir þá sem ekki vilja svara undir nafni.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.11.2011 | 19:14
Haustskjálftahrina?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.11.2011 | 14:15
Sorglegt.
1.11.2011 | 21:23
Nú er kominn Nóvember,
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.10.2011 | 19:43
Þar byrjar það......
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)