Okkar frábæra björgunarfólk.

Við Íslendingar megum svo sannarlega vera stoltir af okkar björgunarsveitafólki. Frábær fagmennska og vaskleg framganga einkennir alla þeirra vinnu. Nú er stutt í flugeldasöluna sem er aðalfjáröflunarleið björgunarsveitanna og það væri svo sannarlega óskandi að allir Íslendingar beindu flugeldakaupum sínum til þeirra.

 

Margfalt húrra fyrir björgunarsveitum Íslands!


mbl.is Maðurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Um hvað ætli þetta 4 mínútna samtal hans við neyðarlínuna hafi fjallað?

Svanur Gísli Þorkelsson, 12.11.2011 kl. 13:30

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábært algjörlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.11.2011 kl. 13:38

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er með öllu ótrúlegt, þvílík þrautseigja hjá björgunarsveitarfólkinu.  Einhverjir hefðu verið búnir að gefa upp alla von...............

Jóhann Elíasson, 12.11.2011 kl. 14:37

4 Smámynd: Dagný

Það er satt Jóhann - seiglan er ótrúleg og merkilegt að þeir skyldu ekki gefast upp þegar nokkuð ljóst var orðið að maðurinn gæti ekki enn verið á lífi eftir allt þetta óveður.

Dagný, 12.11.2011 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband