8.7.2011 | 18:43
"eins og kunnugt er"
Bíddu við. Var þetta í alvöru á allra vitorði? Og ég missti algerlega af þessu

![]() |
Á hráfæði í útilegunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2011 | 09:45
Það gefur auga leið
að þetta gífurlega háa verð á bensíni hefur áhrif langt umfram hinn almenna bifreiðaeiganda. Almenningur hættir að ferðast um landið, sunnudagsbíltúrar leggjast af og heimsóknum til ættingja sem búa utan næsta nágrennis fækkar. Fyrir vikið dregur úr...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2011 | 19:57
Hallærislegur vöxtur.
Íslenskur almúgi þarf sífellt breiðara bak og verður lotnari og sligaðri. Við endum eins og Neanderthalsmaður með úlfaldabak af að bera allar byrðar "ríku" mannanna.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2011 | 19:12
Æ góði maður.
Vertu nú ekki með þessa helgislepju. Hvað ertu að biðja Guð að hilma yfir með þér og öðrum sem verja og vernda afbrotamenn? Þótt komin séu 15 ár síðan þetta mál kom upp, var þá þegar ólöglegt að brjóta á fólki kynferðislega. Þannig hlýtur að hafa verið...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.6.2011 | 20:58
Gott hjá henni.
Nóg er nú sem kóngafólkið spreðar þótt ekki þurfi að mæta í nýrri kápu við hvert tækifæri. Mín sparikápa er 4 ára og þar áður átti ég sparikápu sem var eldgömul en ég óx því miður út úr henni
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)