29.11.2010 | 16:53
Nafnið á Potassium
á íslensku er Kalíum. Hvernig væri nú að leggja dálítinn metnað í þýðingarnar sínar kæru blaðamenn?
Lifði á kartöflum einum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja hérna - þeir leiðréttu fréttina
Dagný, 29.11.2010 kl. 22:17
Ég var nokkrum sekúndum of seinn. Hvernig var potassium þýtt áður en það var leiðrétt?
Vendetta, 30.11.2010 kl. 00:55
Það stóð bara að kartöflur væru "þvert á móti góð uppspretta trefja, potassium og C-vítamíns"
Dagný, 30.11.2010 kl. 01:41
Ennþá betra er „kalín“, eða eins og stendur á Vísindavefnum: „Kalín heitir á ensku potassium ....“ [http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5100]
Birnuson, 1.12.2010 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.