Til hvers erum við með lýðræði?

Ef fólk nýtir ekki lýðræðislegan rétt sinn til að hafa áhrif á samfélagið er það ekki þess vert að búa í lýðræðisríki. Það er vanvirðing við lýðræðið að kjósa ekki í almennum kosningum. Ekki vera að kvarta undan ómögulegum stjórnvöldum ef þið gerið svo ekkert til að breyta því sem hægt er. Til þeirra sem kusu í dag vil ég segja: "vel gert". Hafið þið hin skömm fyrir.
mbl.is 21% höfðu kosið kl. 17
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2010 kl. 00:16

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.11.2010 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband