20.4.2011 | 08:52
Kjánalegt orðalag.
Það er ekki sjónvarpsglápið út af fyrir sig sem veldur sjúkdómunum heldur hreyfingaleysið sem tengist sjónvarpsglápinu. Hvernig væri að kalla hlutina réttum nöfnum?
![]() |
Of mikið sjónvarpsgláp veldur sjúkdómum síðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2011 | 10:48
Það er víða tiltektar þörf.
Kvótakóngarnir eiga ekki einu sinni kvótann heldur bankarnir þar sem kvótinn var að mestu fenginn á lánum. Eru það ekki einhverjir 500 milljarðar sem útgerðin skuldar? Bara gera kvótann upptækan og láta veiðar aftur í almannaeign. Láta höfðingjana sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.4.2011 | 10:16
Ekki nema von að sverfi að.
Á sama tíma og matvara hækkar í verði þá standa launin í stað. Afborganir lána hækka einnig þannig að hjá mörgum ná endar ekki lengur saman, alveg sama hvernig þeir sýna hagsýni og nýtni í allri sinni neyslu. Fyrir tveim árum hafði mér tekist að rétta...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2011 | 08:59
Já maður spyr sig!
Er reyndar ekki löglærð og hafði ekki hugmynd um þessa 111. grein. En þegar manni er bent á þetta þá vakna grunsemdir um að þessi ríkisstjórn annað hvort fari ekki eftir því sem lögfræðilegir ráðgjafar hennar leggja til eða lögfræðilegu ráðgjafarnir séu...
14.4.2011 | 09:23
Víðar nasir?
Sumt fólk er bara svona. Talar áður en það hugsar Hins vegar lýsa þessi orð bara Þórunni sjálfri og eru henni ekki til sæmdar. Heima hjá mér er sagt að það rigni upp í nefið á svona hrokafullu fólki.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)