Hvernig geta menn leyft sér ţetta?

Nei nei - ég er ekkert ađ tala um bankamálin núna heldur ţetta myndband sem birtist á Pressunni undir yfirskriftinni "Bráđfyndnar bleyjuskiptingar: Ţessir pabbar dóu ekki ráđalausir". Mér finnst einfaldlega ekkert fyndiđ viđ ţetta. Svona tilburđi hef ég séđ oftar en ég kćri mig um og finnst ţeir niđurlćgjandi fyrir barniđ og sýna bara tengslaleysi ţessara feđra viđ börnin sín.  Ađ eiga börn inniber líka ţá sjálfsögđu umönnun ađ halda ţeim hreinum og sé mađur í góđu sambandi viđ barniđ sitt ţykir manni ţađ ekkert ógeđslegt - ţađ er bara partur af daglega lífinu. Og ađ klćđa sig upp í múnderingu eins og ţessir kallar er bara fáránlegt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Allt er nú til í henni veröld.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2010 kl. 11:44

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jamm... mér fannst ţetta heldur ekkert fyndiđ... í besta falli fáránlegt...

Jónína Dúadóttir, 19.11.2010 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband