Borgin og biblían.

Af vef Rúv tók ég ţessa frétt og langađi ađ segja mína skođun um máliđ

 

Fyrst birt: 11.10.2011 08:33 GMT Síđast uppfćrt: 11.10.2011 08:33 GMT

Borgin sýnir vanvirđingu

Borgaryfirvöld koma fram viđ Gídeonfélagiđ af mikilli vanvirđingu, segir Sigurbjörn Ţorkelsson, rithöfundur og fyrrverandi forseti og framkvćmdastjóri Gídeonfélagsins, í grein í Morgunblađinu í dag. Hann segist algerlega miđur sín vegna ţeirrar ákvörđunar ađ afţakka ađ Nýja testamentiđ sé gefiđ grunnskólabörnum. Gídeonfélagiđ hafi gefiđ börnum ritiđ í sextíu ár í góđu samtarfi viđ skólayfirvöld. Nýja testamentiđ sé tilgreint sem kennslugagn í ađalnámsskrá en nú hafi borgarstjórn ákveđiđ ađ flokka ţađ út. Sigurbjörn segir ađ í Gídeonfélaginu sé fyrst og fremst áhugafólk um útbreiđslu Biblíunnar en međ heimsóknum sínum í skólana hafi félagsmenn ekki stundađ trúbođ. Borgaryfirvöld hafi ekki sett sig í samband viđ félagiđ vegna málsins. frettir@ruv.is

 

 Ég er sammála Sigurbirni ađ borgin hafi sýnt ákveđiđ taktleysi í ţessu máli. Eđlilegt hefđi veriđ ađ tilkynna Gideon félaginu ađ ekki yrđi framar tekiđ viđ Nýja-Testamentinu í skólum borgarinnar. Hins vegar er ég ekki sammála honum um ađ afhending ţess flokkist ekki undir trúbođ. Hvađ yrđi ţađ kallađ ef félag Muslima á Íslandi fćri fram á ađ dreifa Kóraninum til grunnskólabarna? Held ţađ yrđi uppi fótur og fit. Ég kalla mig Kristna manneskju. En ég er ekki í ţjóđkirkjunni og hef ekki áhuga á ađ trúbođ af neinu tagi fari fram í grunnskólum landsins. Fólk á ađ hafa rétt á ađ velja sér hvort og hverju ţađ trúir og taka ţá ákvörđun sem fullorđnir einstaklingar en ekki í barnćsku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina vanvirđingin er ađ ţetta fólk sé ađ dreyfa trúaráróđri til barna.

Var Ögmundur ekki tekin á teppiđ hjá sameinuđu ţjóđunum vegna óeđlilega mikils ađgengi presta ađ börnum.

Viđ foreldrar og börn eigum 100% rétt á ţví ađ vera í friđi fyrir áróđri í skólum ţessa lands; Og kristnir verđa ađ átta sig á ţví ađ öll réttindi sem ţeir hugsanlega fá til ađ ná til barna, ţau réttindi fara sjálfkrafa til annarra trúarhópa, ţar međ taliđ íslam.

Trúađir verđa ađ skilja ţetta og setja sín börn í trúarstúss utan skólatíma

DoctorE (IP-tala skráđ) 11.10.2011 kl. 11:22

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Dagný.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.10.2011 kl. 13:32

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sammála... eitt skal yfir alla ganga. Trúarbragđafrćđi finnst mér ćtti ađ kenna í skólum.

Jónína Dúadóttir, 17.10.2011 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband