Frábær hugmynd og úrvinnsla.

Ég hvet þessa ungu konu eindregið til að gefa bókina út (áður en Hagkaup fær sömu hugmynd). Held að ég get sagt það með vissu að hún myndi seljast afskaplega vel. Væri líka sniðugt að þýða hana á önnur tungumál því þetta er allt saman séríslenskur matur sem útlendingum þykir örugglega gaman að prófa. Því er einnig við að bæta að nú er sérstök vakning meðal matreiðslumanna á norðurlöndunum að upphefja á nýjan leik gömlu norrænu matargerðarlistina. Þessi bók er svo sannarlega fínt innlegg í þá vakningu.

kjötsúpa


mbl.is Maturinn sem unga fólkið kann ekki að elda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég styð það heilshugar að þessi bók verði gefin út. Ég skal lofa því að kaupa þrjú eintök bara til þess að þrýsta á útgáfu.

Axel Þór Kolbeinsson, 29.5.2011 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband