Gáfulegt...

Á Barnalandi var verið að auglýsa Papillon hvolpa til sölu og eitt svarið við auglýsingunni var svona:

"sælt verið fólkið mer dauðlangar i einn hvolp helst chiwawa ma vera blengingur og helst læða :D"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er frekar óhugnanleg hugsun að hver sem er geti tekið að sér gæludýr, jafnvel þó þeir þekki muninn á hundum og köttum.

Oftar en ekki gefst þetta fólk svo upp á dýrunum, áttar sig ekki á að þetta eru lifandi skepnur sem þurfa mikla umönnun. Margar sögur hefur maður heyrt af yfirgefnum dýrum sem einhver hefur kastað á guð og gaddinn, einfaldlega vegna þess að þeir nenntu ekki að eiga dýrin lengur. Skelfilegt.

Gunnar Heiðarsson, 18.12.2010 kl. 09:27

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það er hræðilega sorglegt að hugsa til þess að fólk skuli geta fengið sig til að kasta dýrum út á Guð og gaddinn af því að það hefur fengið leið á dýrinu.  Það er eiginlega óþolandi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2010 kl. 12:02

3 Smámynd: Dagný

Ég var nú helst að hugsa um málfarið. En það eru allt of margir að framleiða dýr og kolvitlaust fólk í þessu sem hugsar bara um gróða.

Dagný, 18.12.2010 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband