11.12.2010 | 22:53
Jólalag.
Finnst þetta alltaf eitt besta jólalagið og þessi texti alveg yndislegur. Miklu betri en kertatextinn. Varð alltaf voða meir þegar ég heyrði þetta lag í gamla daga þegar eldri ungarnir mínir voru á þessum aldri (svona ca 5 ára) en er orðin svo harðbrjósta að ég helst alveg þurreyg núna Gat heldur ekki annað en brosað út í annað yfir tískunni á þessum tíma sem myndbandið er gert
Vona samt að einhverjir njóti lagsins
Athugasemdir
Mitt uppáhalds jólalag er, Ég hlakka svo til, með Svölu Björgvins....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.12.2010 kl. 00:07
Já það er líka á listanum mínum yfir þau bestu
Dagný, 12.12.2010 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.