27.3.2011 | 20:38
Ísland
Við megum ekki glopra því úr höndum okkar. Mig langar að barnabörnin mín geti sagt með stolti að þrátt fyrir erfiðleika hafi kynslóð afa og ömmu staðið vörð um landið þeirra og ekki selt það í hendur erlendu valdi á örlagastundu. Segjum NEI við icesave.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.3.2011 | 21:20
Elizabeth Taylor látin.
Hún var að mínu mati ein fallegasta kona sem mannkyn hefur alið og stór karakter. Ég mun minnast hennar af þakklæti og virðingu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2011 | 21:27
"Bara" hundrað þúsund kall!
Ég hef staðið í þeirri meiningu að þorri Íslendinga væri í sömu sporum og ég, þ.e. þyrfti að vinna myrkranna milli en ætti þó varla til hnífs og skeiðar og þyrfti að velja úr reikningabunkanum hver yrði sá heppni þennan mánuðinn og fengi borgað það sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.3.2011 | 11:03
Erfiðir dagar.
Í þjóðfélaginu, pólitíkinni og prívatlífinu. En þegar bortninum er náð hlýtur leiðin að liggja upp á við.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.3.2011 | 23:33
Blessaður kallinn.
Ísbirnir þrífast illa í dýragörðum. Þeir þurfa kulda og víðáttu til að líða vel. Að auki eru þeir mjög viðkvæmir fyrir sýkingum. Mér finnst það líklegasta skýringin á dauða Knúts - sýking þ.e.a.s.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)