7.4.2011 | 13:59
Þessi orð koma nú úr hörðustu átt.
Kjarkur er eitthvað sem þessi forsætisráðherra og hennar ríkisstjórn eiga ekki til. Það þarf hins vegar kjark til að standa á rétti sínum og láta ekki heimsveldi valta yfir sig. Segjum NEI við icesave og þessum lúpugangi ríkisstjórnarinnar.
![]() |
Menn verða að hafa kjark |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.4.2011 | 09:22
Bara verð að deila þessum pistli.
Datt niður á þennan pistil og finnst hann alveg frábær svo ég ákvað að dreifa honum sem víðast. Hér er pistill Svavars Alfreðs
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2011 | 08:45
Sammála.
Ánægð með hann Ögmund. Fólk á ekki að geta keypt sér ríkisborgararétt jafnvel þótt það færi þjóðarbúinu tekjur. Fyrir mér er þetta mál allt hið sóðalegasta og ilmar af peningaþvætti og sviksemi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.3.2011 | 18:10
Löng lesning en gagnleg sumum
Mundi skyndilega eftir þessum gullvægu leikreglum sem ég þurfti eitt sinn að tileinka mér í tengslum við starf sem ég var að vinna. Deili þeim með ykkur - þó í þeirri von að þið þurfið aldrei að nota þær Hvernig synda skal með hákörlum . Inngangur. Í...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2011 | 12:07
Villandi frétt.
Alltaf skal skuldinni skellt á blessaða móðurmjólkina. Það er ekki móðurmjólkinni að kenna að barnið lést heldur skorti á henni og skorti á næringarefnum í móðurmjólk þessarar tilteknu konu vegna einhæfðrar fæðuneyslu. Ef móðir borðar fjölbreytt fæði og...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)