20.5.2011 | 08:33
Og ég sem ætlaði að fara að kvarta.
Orðin heldur leið á þessum kulda og blæstri sem beljar á okkur hér sunnanlands. En ég bara snarheld kj.... þegar ég les þetta. Má vel við una - hér snjóar þó ekki.
En hvernig er þetta annars. Á ekkert að fara að koma sumar??
Sumarbarn
![]() |
Hvítt vor á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2011 | 22:40
Hugsanir sveitó mömmunnar.
Fannst þessi skrif svo góð að ég ákvað að deila þeim með ykkur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2011 | 22:22
Jarðarberjagleði
Í fyrra hjálpaði tengdasonur minn mér að útbúa fjögur matjurtabeð utan við eldhúsgluggann minn. Ég keypti forræktað salat, grænkál, spergilkál og blómkál og setti niður kartöflur og sáði gulrótum. Það var með ólíkindum hvað þetta óx allt saman og við...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.5.2011 | 13:58
Ofbeldi leiðir af sér ofbeldi.
Finnst að þessum verknaði lítill heiður fyrir Obama og stríðsmenn hans. Áfram mun ríkja hatur milli róttækra muslima og þeirra sem þeim stendur ógn af - þ.e. Vesturlanda - og ófriðarbálið á eftir að blossa upp mun sterkar nú þegar Bandaríkin hafa ráðist...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)