23.12.2010 | 12:16
Loksins
.. kemur almennilegt vetrarveður hér á Selfossi Nú er snjókoma og vindur - gæti jafnvel orðið að stórhríð. Finnst alltaf eitthvað heillandi við vont vetrarveður (a.m.k. á meðan ég þarf ekki sjálf að þvælast úti í því) og viðeigandi svona um jólaleitið að fá smá gusu af snjókomu
Er annars bara í vinnunni hugsandi meira um það sem eftir er að gera heima en það sem gera þarf í vinnunni
Hlakka til að fara í mat til dóttlu minnar á eftir - hangikjöt þar á bæ eins og á mínum bæ á Þorláksmessu alla tíð og heima hjá mömmu minni á uppvaxtarárunum
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og heilla, hamingju og gnægð fjár á nýja árinu
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.12.2010 | 15:25
Fallegt úti
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2010 | 12:07
Minni sala á lambakjöti.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.12.2010 | 09:10
Gáfulegt...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2010 | 21:54
Jólin koma þótt Trölli reyni að stela þeim
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)