Ekki þjóðin.

Mætti halda að Steingrímur væri kominn með sama syndrome og Ingibjörg Sólrún fékk undir lok stjórnarsetu sinnar. Sagði hún þá m.a. að fólkið í landinu væri ekki þjóðin.  Það er eiginlega nákvæmlega það sem Steingrímur er núna að segja. Ég og þú og Jón og Gunna erum ekki þjóðin eða venjulega fólkið í landinu. Hverjir ætli falli undir þann flokk? Mér þætti gaman að fá það á hreint!

 


mbl.is „Ekki hjá venjulegu fólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Sæl Dagný - nákvæmlega það sem flökrði um huga minn, en svo spyr maður sig hvað er mikið að marka þennan fréttaflutning - það hefur nú komið fyrir áður í sögunni að blaðamenn skrifa kanski ekki alltaf rétt og eru ófeimnir við hagræðingu orðanna til að selja fréttina...........

Mér finnst þetta svo ótrúleg staðhæfing að ég vil að þessi ummæli séu rannsökuð nánar - Ingibjörg sagði sína setningu á fundi í háskólabíói yfir fullan sal af fólki og var þar að auki staðfest með fréttamyndatöku, engu að síður tel ég að hún hafi mismælt sig í hita leiksins og orðin hreinlega ekki komið út eins og hún ætlaði - það hefði kanski ekki fengið eins harkalegar viðtökur ef hún hefði sagt "þið eruð ekki öll þjóðin".............

Eyþór Örn Óskarsson, 21.5.2011 kl. 12:44

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já við erum víst hvorki venjuleg né þjóðin Dagný mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband