21.4.2011 | 10:58
Gleđilegt sumar !!
Merkilegt ađ halda upp á sumardaginn fyrsta í byrjun páskahelgarinnar. Finnst ađ páskarnir eigi ađ vera löngu búnir Af hverju ćtli ţađ sé ekki föst dagsetning á ţeim eins og jólunum? Ţađ vćri mun hentugra - fyrir mig a.m.k
Hér er ţetta dćmigerđa fyrsta sumardags veđur - rok og rigning
Annars man ég ađ stundum hafa komiđ góđir fyrstu sumardagar, ţótt yfirleitt hafi ég ekki gert neitt sérlega mikiđ međ ţennan merkisdag annađ en ađ gefa börnunum sumargjafir (yfirleitt útidót ţegar ţau voru yngri en seinna fengu ţau strigaskó) og hafa pönnukökur međ kaffinu. Mér er ţó sérstaklega minnisstćđur einn sumardagurinn fyrsti, eđa reyndar var ţađ nú sumardagurinn annar sem stendur upp úr. Ćtli ég hafi ekki veriđ 6 ára. Og ţađ var yndislegt veđur ţessa vordaga í apríllok 1966. Og ég fékk lítinn traktor í sumargjöf. Ţetta var besta sumargjöf sem ég man eftir ađ hafa fengiđ. Hvađ um ţađ - traktorinn gleymdist úti í garđi um kvöldiđ ţegar ég fór ađ sofa. Ég var ákaflega árrisult barn og ţegar ég vaknađi ţennan annan sumardag mundi ég ađ traktorinn minn hafđi orđiđ eftir úti kvöldiđ áđur. Ég varđ hreint miđur mín og rauk út á náttfötunum ađ sćkja traktorinn minn. Ég man ţađ enn hvađ grasiđ var rakt og góđ lykt í loftinu og hvađ ég varđ glöđ ţegar ég fann traktorinn minn. En ţegar ég ćtlađi međ hann inn uppgötvađi ég ađ útidyrnar höfđu lokast á eftir mér og ég var lćst úti. Á náttkjólnum
Svo ég hringdi dyrabjöllunni. Ég gleymi aldrei svipnum á pabba ţegar hann kom til dyra og fyrir utan stóđ einkadóttirin á náttkjólnum međ traktorinn sinn í hendinni
- klukkan hálfsjö
Já ţetta er dagur barnanna. Gleđilegt sumar
Athugasemdir
Skemmtileg mynning
Gleđilegt sumar
Sigrún Jónsdóttir, 21.4.2011 kl. 16:14
Yndislegt... sé litlu dúlluna fyrir mér og líka svipinn á pabbanum
Gleđilegt sumar
Jónína Dúadóttir, 21.4.2011 kl. 16:34
Takk stúlkur mínar - ţetta er ein af mínum bjartari minningum
Dagný, 21.4.2011 kl. 23:09
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.4.2011 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.