Ísland

Við megum ekki glopra því úr höndum okkar. Mig langar að barnabörnin mín geti sagt með stolti að þrátt fyrir erfiðleika hafi kynslóð afa og ömmu staðið vörð um landið þeirra og ekki selt það í hendur erlendu valdi á örlagastundu. Segjum NEI við icesave.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þeir sem eru skynsamir munu segja NEI, hinir munu með ánægju taka á sig að undirita óútfylltan víxil fyrir hönd þjóðarinnar, og þar með setja okkar börn líka í þrældóm, þeirra verður skömminn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2011 kl. 22:26

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Við verðum vonandi í meirihluta sem segjum NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 9. apríl

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.3.2011 kl. 01:24

3 Smámynd: Gróa Hreinsdóttir

Ég segi pottþétt NEI !

Gróa Hreinsdóttir, 29.3.2011 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband