19.3.2011 | 23:33
Blessaður kallinn.
Ísbirnir þrífast illa í dýragörðum. Þeir þurfa kulda og víðáttu til að líða vel. Að auki eru þeir mjög viðkvæmir fyrir sýkingum. Mér finnst það líklegasta skýringin á dauða Knúts - sýking þ.e.a.s.
Knútur er allur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já litla skottið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2011 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.