Af hverju þarf að minnka hrukkur?

Ég bara er svo sljó að ég skil ekki af hverju verið er að hvetja til hrukkuleysis. Hrukkur eru bara eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs og við þurfum ekkert að vera að fela það að við séum lifandi. Margar hrukkur í kring um augun sýna einmitt bara að við höfum hlegið og brosað og hrukkur um munn að sorgin hefur líka knúið dyra hjá okkur. Svo verum bara stolt af hrukkunum okkar og látum ekki snyrtivöruframleiðendur telja okkur trú um að við eigum að líta út fyrir að vera tvítug alla okkar ævi Smile
mbl.is Segja nýtt hrukkukrem virka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sammála!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.2.2011 kl. 23:30

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.2.2011 kl. 21:18

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Innilega sammála

Jónína Dúadóttir, 12.2.2011 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband