22.12.2010 | 15:25
Fallegt úti
Mikið er himininn fallegur í vetrarkuldanum - allur bleikur og mistraður. Gat því miður ekki myndað himnagalleríið því ég er í vinnunni þennan stutta tíma sem birtan varir og síminn minn tekur ekki nógu góðar myndir. Lítið þið bara út um gluggana ykkar og njótið

Athugasemdir
Takk já himininn er fagur í kvöld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.12.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.