18.11.2010 | 22:03
Hvernig geta menn leyft sér ţetta?
Nei nei - ég er ekkert ađ tala um bankamálin núna heldur ţetta myndband sem birtist á Pressunni undir yfirskriftinni "Bráđfyndnar bleyjuskiptingar: Ţessir pabbar dóu ekki ráđalausir". Mér finnst einfaldlega ekkert fyndiđ viđ ţetta.
Ađ eiga börn inniber líka ţá sjálfsögđu umönnun ađ halda ţeim hreinum og sé mađur í góđu sambandi viđ barniđ sitt ţykir manni ţađ ekkert ógeđslegt - ţađ er bara partur af daglega lífinu. Og ađ klćđa sig upp í múnderingu eins og ţessir kallar er bara fáránlegt.
Athugasemdir
Allt er nú til í henni veröld.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2010 kl. 11:44
Jamm... mér fannst ţetta heldur ekkert fyndiđ... í besta falli fáránlegt...
Jónína Dúadóttir, 19.11.2010 kl. 23:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.